Collection: Sögne
Hlý gildi - Norsk hönnun
Sögne Home er norskt fyrirtæki sem hannar og selur hluti fyrir skandinavíska viðskiptavini. Sögne Home hannar innanhúsvörur í hæsta gæðaflokki. Vörurnar eru með nútímalegu og skandinavísku útliti, um leið og þær eru tímalausar og stílhreinar í gæðum sem ætlað er að endast í kynslóðir.
Vörurnar sem þau framleiða eru þróaðar af litla teyminu þeirra í Søgne í Kristiansand en framleiðslan sjálf fer fram í nánu samstarfi við framleiðendur í Indlandi og Bangladesh.
Þeim er umhugað um örugga og sjálfbæra framleiðslulínu og viljum vera fyrirtæki sem bæði viðskiptavinir, samstarfsaðilar og framleiðendur geta treyst.
Við vonum að þú metir það sem þau eru að gera og að þú munt njóta þess í mörg, mörg ár.
-
Sögne - Krus Kids Björn
Regular price 2.290 ISKRegular priceUnit price / per -
Sögne - Krus Kids Gíraffi
Regular price 2.290 ISKRegular priceUnit price / per -
Sögne - Krus Kids Fíll
Regular price 2.290 ISKRegular priceUnit price / per -
Sögne - Krus Kids Panda
Regular price 2.290 ISKRegular priceUnit price / per